fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór er mættur aftur í boltann – Staðfestur í Köben með dramatísku myndbandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins en hann skrifar undir eins árs samning við danska félagið.

Þar með er endurkoma þessa magnaða knattspyrnumanns staðfest. Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár vegna máls sem var í rannsókn í Bretlandi. Málið var fellt niður í vor.

Gylfi lék síðast með Everton en samningur hans við enska úrvalsdeildarfélagið rann út síðasta sumar.

Gylfi fagnar 34 ára afmæli sínu innan tíðar. Hann hefur verið í Kaupmannahöfn undanfarna daga og rætt við félagið um samning sem borið hefur árangur.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby en í liðinu eru einnig Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Birgir Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad