fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Hazard afar óvænt með tilboð á borðinu frá Skotlandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er afar óvænt með tilboð á borðinu frá ónefndu skosku félagi. AS á Spáni segir frá þessu.

Samningur hins 32 ára Hazard við Real Madrid rann út fyrr í sumar. Hann hafði verið hjá félaginu í fjögur ár og óhætt er að segja að hann hafi valdið vonbrigðum.

Kappinn hefur verið orðaður hingað og þangað, til að mynda við félög í Sádi-Arabíu.

Samkvæmt nýjustu fréttum er hins vegar félag í Skotlandi sem sýnir honum áhuga en ekki kemur fram hvaða félag það er.

Það eru aðeins nokkur ár síðan Hazard var á mála hjá Chelsea og með betri leikmönnum heims en fallið hefur verið hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning