fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Dýrkeyptur hráki í Þorlákshöfn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 18:00

Þorlákshöfn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært konu fyrir brot gegn valdstjórninni. Þann 10. apríl árið 2022 er konan sögð hafa hrækt á lögreglumann með  þeim afleiðingum að munnvatn hennar lenti á vinstri kinn hans. Atvikið átti sér stað í Þorlákshöfn.

Héraðssaksóknari krefst þess að konan verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands þann 21. september næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halla forseti tekur sér frí á morgun

Halla forseti tekur sér frí á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu