fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Harry Maguire er í landsliðshópi Englands þrátt fyrir að spila ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrrum fyrirliði Manchester United heldur sæti sínu í enska landsliðinu þrátt fyrir að spila ekki neitt.

Gareth Southgate mun síðar í dag tilkynna nýjan landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki.

Maguire hefur ekki spilað eina mínútu á þessu tímabili en United reyndi að selja hann í sumar en það án árangurs.

Maguire var sviptur fyrirliðabandinu hjá United í sumar en Southgate og hann hafa átt afar náið samband sem skilar sér í því að Maguire er í hópnum.

Ljóst er þó að Maguire verður að spila eitthvað með United á þessu tímabili til að halda sæti sínu í landsliðinu sem fer á Evrópumótið næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel