fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu laglegt fyrsta mark Nökkva í Bandaríkjunum í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 08:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sitt fyrsta mark í MLS deildinni í nótt þegar lið hans St. Louis City vann Dallas.

Nökkvi gekk í raðir St. Louis City í sumar frá liði í Belgíu þar sem hann hafði verið í tæpt ár.

Nökkvi kom inn af bekknum í nótt og mætti á fjærstöngina þar sem hann kláraði færið sitt vel.

Þessi öflugi sóknarmaður hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn en hann var einn öflugasti leikmaður Bestu deildarinnar á síðasta ári.

St. Louis City hefur vegnað afar vel í MLS deildinni í ár en mark Nökkva má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad