fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Líkur á að Gummi Ben og Dennis Bergkamp geti farið yfir málin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 20:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United er líklega á förum frá félaginu eftir þrjú verulega erfið ár í herbúðum félagsins.

Hollenski miðjumaðurinn hefur ekki fundið neinn takt á Englandi og nú er í lið í Frakklandi og á Ítalíu sem vilja kaupa hann.

Genoa þar sem Albert Guðmundsson er ein af stjörnum liðsins hefur áhuga á því að krækja í Van den Beek.

Með Van de Beek fylgir eins goðsögn en Dennis Bergkamp, fyrrum leikmaður Arsenl er tengdafaðir hans og reglulegur gestur á leikjum kappans.

Það er því ekki útilokað að Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts og Bergkamp geti farið yfir lífið á vellinum í Genoa innan tíðar.

Genoa er þó ekki eina liðið sem vill Van de Beek því Lorient í Frakklandi hefur sömuleiðis áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi