fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Líkur á að Gummi Ben og Dennis Bergkamp geti farið yfir málin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 20:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United er líklega á förum frá félaginu eftir þrjú verulega erfið ár í herbúðum félagsins.

Hollenski miðjumaðurinn hefur ekki fundið neinn takt á Englandi og nú er í lið í Frakklandi og á Ítalíu sem vilja kaupa hann.

Genoa þar sem Albert Guðmundsson er ein af stjörnum liðsins hefur áhuga á því að krækja í Van den Beek.

Með Van de Beek fylgir eins goðsögn en Dennis Bergkamp, fyrrum leikmaður Arsenl er tengdafaðir hans og reglulegur gestur á leikjum kappans.

Það er því ekki útilokað að Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts og Bergkamp geti farið yfir lífið á vellinum í Genoa innan tíðar.

Genoa er þó ekki eina liðið sem vill Van de Beek því Lorient í Frakklandi hefur sömuleiðis áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze