fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Bæði félög standa fast á sínu – City íhugar að ganga frá samningaborðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að íhuga að ganga í burtu frá viðræðum við Wolves um miðjumanninn Matheus Nunes. Daily Mail segir frá.

City hefur verið á eftir leikmanninum undanfarna daga í kjölfar meiðsla Kevin De Bruyne og rannsóknar á öðru skotmarki félagsins, Lucas Paqueta hjá West Ham, vegna meints veðmálasvindls.

Þrefaldir meistarar City eru hins vegar ekki til í að borga meira en 55 milljónir punda fyrir þjónustu Nunes.

Það gengur ekki því Úlfarnir vilja rúmlega 60 milljónir punda.

Sjálfur vill Nunes komast til City og hefur verið settur til hliðar af Wolves þar sem hann neitaði að æfa á meðan framtíð hans er í lausu lofti.

Það verður því áhugavert að sjá hver framþróun mála verður, hvort annað félagið bakki frá kröfum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð