fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Víkingur tryggði sér sæti í deild þeirra bestu – Sjáðu fagnaðarlætin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 21:51

Víkingur spilar til úrslita. Mynd: Víkingur R

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarmeistarar Víkings tryggðu sér í kvöld sæti í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð með sigri á Fylki í toppslag Lengjudeildarinnar.

Víkingskonur hafa átt frábært tímabil og unnu bikarinn afar óvænt á dögunum með sigri á Breiðabliki í úrslitaleik.

Eftir 4-2 sigri á Fylki í kvöld er ljóst að Víkingur endar á toppi Lengjudeildarinnar.

Hörð barátta er enn um 2. sætið í deildinni og þar með að fylgja Víkingi upp í efstu deild. Fylkir, HK og Grótta eiga þar öll raunhæfa möguleika.

RÚV birti mörk leiksins í Víkinni sem og fagnaðarlætin og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun