fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Onana mættur aftur í landsliðið eftir vesenið á HM í Katar – „Lygar gefa þér blóm en ekki ávexti“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United er mættur aftur í landslið Kamerún eftir læti á Heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári.

Onana fór heim af HM í Katar eftir rifrildi við Rigobert Song þjálfari liðsins og hann fóru í stríð.

Nú níu mánuðum síðar er Onana mættur aftur og tekur þátt í leikjum liðsins í september.

„Lygar gefa þér blóm en ekki ávexti,“ skrifar Onana á Instagram í kjölfarið á því að vera mættur aftur í landsliðið.

Onana mætti til Manchester United í sumar frá Inter og hefur farið ágætlega af stað í markinu hjá Erik ten Hag og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum