fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

David Beckham gómaður á fundi með stórstjörnu – Er hann á leið til Inter Miami?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham eigandi Inter Miami var mættur til Króatíu í vikunni þar sem hann er í fríi með fjölskyldu sinni.

Hann sást svo funda með Luka Modric miðjumanni Real Madrid sem gæti verið á förum frá stórveldinu.

Beckham hefði vafalítið áhuga á að fá Modric til Miami þar sem stórstjörnur eru farnar að koma saman.

Inter Miami hefur samið við Lionel Messi, Sergio Busquets og Jordi Alba í sumar og Modric gæti verið næstur.

Modric fékk nokkra daga frí frá æfingum Real Madrid en Modric hefur ekki spilað í upphafi móts og gæti farið.

Modric er 37 ára gamall og hefur verið einn besti miðjumaður í heimi í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR