fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

David Beckham gómaður á fundi með stórstjörnu – Er hann á leið til Inter Miami?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham eigandi Inter Miami var mættur til Króatíu í vikunni þar sem hann er í fríi með fjölskyldu sinni.

Hann sást svo funda með Luka Modric miðjumanni Real Madrid sem gæti verið á förum frá stórveldinu.

Beckham hefði vafalítið áhuga á að fá Modric til Miami þar sem stórstjörnur eru farnar að koma saman.

Inter Miami hefur samið við Lionel Messi, Sergio Busquets og Jordi Alba í sumar og Modric gæti verið næstur.

Modric fékk nokkra daga frí frá æfingum Real Madrid en Modric hefur ekki spilað í upphafi móts og gæti farið.

Modric er 37 ára gamall og hefur verið einn besti miðjumaður í heimi í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun