fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Liverpool er sagt vera með arftaka Salah kláran ef Sádarnir mæta með stóru gullkistuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að leggja áherslu á það að vera tilbúið með arftaka Mo Salah ef lið frá Sádí Arabíu kemur með tilboð sem ekki er hægt að hafna.

Segja ensk blöð í dag að Joao Felix sóknarmaður Atletico Madrid sé líklegur til að taka við af Salah.

Al-Ittihad ætlar að bjóða 128 milljónir punda í Salah og vonast til þess að slíkt geti freistað Liverpool til þess að selja.

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Áhugi Al-Ittihad er að magnast og hafa fréttir um hann borist daglega núna undanfarna daga. Salah er 31 árs gamall en Liverpool hefur sagt frá því að hann sé ekki til sölu, svona tilboð og mögulegur áhugi Salah á að fara gæti breytt stöðu mála.

Felix var á láni hjá Chelsea á síðustu leiktíð en Atletico Madrid er tilbúið að selja hann fyrir 20 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun