fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sturluð slagsmál náðust á myndband – Fyrirliði Newcastle allt í öllu og gengi hótaði að drepa hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Newcastle hefur hafið formlega rannsókn á slagsmálum þar sem Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle sést í átökum.

Atvikið átti sér stað snemma morguns, þann 20 ágúst. Lascelles hafði komið heim á laugardagskvöldi til Newcastle eftir leik gegn Manchester City.

Fyrirliði Newcastle er í grænu vesti.

Lascelles fór út á lífið með bróður sínum og fóru þeir á skemmtistaðinn, Chinawite þar sem allt sauð upp úr fyrir utan.

Maður gaf þá bróðir fyrirliðans, olnbogaskot í hálsinn. Lascelles steig inn í og ýtti mönnum frá.

Þá var vodka flösku kastað í átt að Lascelles, sex til átta manns réðust þá að Lascelles og kýldu hann en barði frá sér.

Menn úr glæpaklíku í Newcastle voru í slagsmálunum og hótuðu að skjóta Lascelles og bróðir hans. Atvikið er til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“