fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Eyjamenn stöðva blæðinguna – Eftir fimm tapleiki í röð náði liðið í stig í Kórnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 19:58

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða ÍBV í Bestu deild karla er slæm nú þegar sex umferðir eru eftir. Ein umferð er eftir af venjulegu móti og síðan hefst úrslitakeppnin.

ÍBV heimsótti HK í Kórnum í kvöld en Örvar Eggertsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks, staðan 1-0 fyrir HK.

Hinn öflugi Anton Søjberg kom svo HK í 2-0 þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum.

Richard King minnkaði muninn fyrir ÍBV skömmu síðar. Það var svo í uppbótartíma sem Breki Ómarsson jafnaði, var komið á sjöttu mínútu uppbótartíma þegar ÍBV jafnaði.

ÍBV er í næst neðsta sæti deildarinnar, einu stigum frá öruggu sæti. ÍBV hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld.

HK er í áttunda sæti deildarinnar og er í góðum málum með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza