fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ítalarnir sjúkir í Albert eftir helgina – Nota íslenskan hittara til að spila undir tilþrifum hans

433
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa og Albert Guðmundsson deila færslu saman á Instagram þar sem íslenski knattspyrnumaðurinn er í stuði með liðinu um helgina.

Albert var í byrjunarliði Genoa sem vann góðans sigur á Lazio í efstu deild á Ítalíu.

„ Albert alberting,“ skrifa Genoa og Albert undir færsluna þar sem töfrasproti fylgir með.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc)

Ítalskir stuðningsmenn Genoa halda varla vatni yfir tilþrifum Alberts sem er meðal annars orðaður við Napoli þessa dagana, félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag. Dásama þeir frammistöðu Alberts í leiknum.

Undir tilþrifum Alberts er lagið Skína sem er eitt vinsælasta lag landsins, það eru þeir Patrik og Luigi, sjálfur Logi Tómasson sem er nýjasti atvinnumaður Íslands gáfu út.

Albert verður ekki með íslenska landsliðinu á næstunni en í síðustu viku var greint frá því að kæra fyrir kynferðisbrot gegn honum væri á borði lögreglu. Segist Albert saklaus í málinu og mun ítalska félagið ætla að standa með honum í gegnum ferlið sem nú er farið af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum