fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Arsenal fær nokkrar milljónir í kassann vegna félagaskipta fyrrum leikmanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 15:30

Matteo Guendouzi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi er að ganga í raðir Lazio frá Marsille.

Miðjumaðurinn var áður á mála hjá Arsenal en eftir góðan tíma með Marseille er Lazio að kaupa hann á 15,4 milljónir punda.

Arsenal mun hagnast aðeins á sölunni vegna þess að félagið samdi við Marseille um að fá 15% af framtíðarsölu.

Það mun gera um eina og hálfa milljón punda eða 250 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum