fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Nunes settur til hliðar eftir að hann lét Úlfana vita af ósk sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Nunes hefur látið Wolves vita af því að hann vilji ganga í raðir Manchester City.

Úlfarnir hafa þegar hafnað um 47 milljóna punda tilboði City og í morgun var greint frá því að Englandsmeistararnir væru að leggja fram um 52 milljóna punda tilboð.

Félagaskiptaglugginn lokar í lok vikunnar og þarf City því að ganga frá kaupum á Nunes fyrir þann tíma.

Nunes hefur verið settur til hliðar af Wolves og mun koma inn í leikmannahópinn á ný ef hann verður enn leikmaður félagsins eftir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum