fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Manchester United reynir að henda Martial til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur boðið Real Madrid það að kaupa hinn franska sóknarmann, Anthony Martial en til að byrja með tæki Real Madrid hann á láni.

Erik ten Hag, stjóri Manchester United vill fá inn annan framherja en þarf fyrst að losa sig við leikmenn.

Martial er einn launahæsti leikmaður United en undanfarin ár hafa reynst honum erfið.

Martial yrði fyrst um sinn lánaður til Real Madrid en svo gæti spænska félagið keypt hann á 12,8 milljónir punda.

Real Madrid hefði áhuga á að bæta við sig framherja eftir að Karim Benzema fór en ólíklegt er að félagið stökkvi á það tilboð að fá Martial.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum