fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Staðfestir að hann muni fara til Bandaríkjanna – ,,Ég vil njóta mín þar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur viðurkennt það að hann hafi mikinn áhuga á að spila í bandarísku MLS-deildinni.

Griezmann er í dag á mála hjá Atletico Madrid en hann hefur spilað á Spáni allan sinn feril sem atvinnumaður.

Frakkinn hefur verið orðaður við MLS deildina áður og þá sérstaklega Inter Miami þar sem hans fyrrum liðsfélagi, Lionel Messi, spilar.

Það er draumur Griezmann að enda ferilinn í Bandaríkjunum en hann er 32 ára gamall í dag.

,,Ég hef alltaf sagt að það sé draumurinn að enda ferilinn þar. Ég er hrifinn af bandarískum íþróttum. Ég vil spila í MLS og njóta mín þar,“ sagði Griezmann.

,,Ég vil vinna titla þar og spila eins vel og ég get. Ég vil líka vinna titla með Atletico Madrid, við sjáum hvað gerist í framtíðinni en einn af mínum draumum er að spila í MLS.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Í gær

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM