fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Demanturinn í London getur orðið einn sá besti í sögu úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 10:23

Nicolas Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er með demant í sínum röðum ef þú spyrð Mauricio Pochettino, stjóra liðsins, en leikmaðurinn umtalaði er Nicoals Jackson.

Jackson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea á föstudag er liðið vann Luton sannfærandi 3-0.

Jackson kom til Chelsea frá Villarreal í sumar og er Pochettino afskaplega hrifinn af þessum 22 ára gamla strák.

,,Við vissum af gæðum Nicolas Jackson þegar við keyptum hann, við höfum séð þetta áður,“ sagði Pochettino.

,,Þetta snýst ekki bara um hlaupin hans og hvernig hann pressar á andstæðinginn en einnig hvernig hann klárar færin.“

,,Það er bara tímaspursmál hvenær hann aðlagast ensku úrvalsdeildinni og sannar það fyrir öllum. Ég efast ekki um það að hann geti orðið einn besti framherji í sögu deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar