fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mane steinhissa er hann sá tvíburabróður liðsfélaga síns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virkilega fyndið atvik átti sér stað í Sádi Arabíu á dögunum er Al Nassr spilaði við Al Fateh.

Sadio Mane er leikmaður Al Nassr en hann gekk í raðir liðsins í sumar eftir aðeins eitt ár hjá Bayern Munchen.

Ali Lajami er liðsfélagi Mane hjá Al Nassr en með Al Fateh leikur tvíburabróðir hans Quassem Lajami.

Leikmenn liðanna heilsuðust fyrir leik og var Mane í raun steinhissa þegar hann sá ‘liðsfélaga sinn’ í liði mótherjana.

Eins og má sjá er um eineggja tvíbura að ræða en munurinn á Ali og Quassem er í raun enginn.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn