fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Manchester United leitar í óvænta átt – Gæti fengið líflínu á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella gæti óvænt verið á förum frá Chelsea aðeins ári eftir að hafa gengið í raðir félagsins.

Cucurella kom til Chelsea frá Brighton á síðasta ári og kostaði liðið 65 milljónir punda.

Spánverjinn hefur ekki heillað á Stamford Bridge og er Manchester United nú að skoða það að fá leikmanninn lánaðan.

Man Utd er á eftir bakverði fyrir lok gluggans en Luke Shaw, vinstri bakvörður liðsins, verður frá í langan tíma.

Cucurella er 25 ára gamall og stóð sig vel með Brighton en hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool