fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið umtalaða á Old Trafford – Onana harðlega gagnrýndur

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markmaður Manchester United, leit alls ekki of vel út í dag gegn Nottingham Forest.

Onana kom til Man Utd frá Inter Milan í sumar og hefur farið nokkuð brösuglega af stað á Old Trafford.

Hann leit mjög undarlega út í fyrsta marki Forest í dag í leik sem Man Utd vann að lokum 3-2.

Onana datt áður en Taiwo Awoniyi skoraði fyrsta mark leiksins og skömmu seinna var gestaliðið komið í 2-0 eftir aukaspyrnu.

Hér má sjá atvikið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina