fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lok lok og læs hjá Real Madrid – ,,Þetta er búið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 17:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur alveg útilokað það að félagið ætli að fá Kylian Mbappe í sínar raðir í sumar.

Mbappe hefur margoft verið orðaður við Real en hann framlengdi samning sinn við Paris Saint-Germain um eitt ár í sumar.

Fyrir það reyndi Frakkinn ítrekað að komast burt og eru allar líkur á að hann verði seldur næsta sumar.

Mbappe endar þó ekki hjá Real í þessum glugga en líklegt er þó að hann spili á Santiago Bernabeu einn daginn.

,,Ég get alveg útilokað þann möguleika, hundrað prósent nei,“ sagði Ancelotti um Mbappe.

,,Þetta er búið. Ég get staðfest það aðÉ við fáum ekki inn nýja leikmenn fyrir gluggalok, okkar hópur er klár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona