fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Crystal Palace heimtar 70 milljónir frá Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City þarf að borga 70 milljónir punda fyrir Eberechi Eze ef hann á að ganga í raðir liðsins í sumar.

The Evening Standard greinir frá því að Crystal Palace hafi engan áhuga á að selja þennan öfluga leikmann í glugganum.

Man City reyndi við miðjumann West Ham fyrr í glugganum, Lucas Paqueta, en hætti við eftir ákæru um veðmálabrot.

Eze er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace og vill félagið fá allavega 70 milljónir punda sem er engin smá upphæð.

Ólíklegt er að Englandsmeistararnir borgi þá upphæð fyrir Eze sem á tvö ár eftir af samningi sínum í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk