fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Forsetinn dæmdur í langt bann eftir óviðeigandi hegðun – Má ekki hafa samband við hana eða neinn í fjölskyldunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 90 daga bann af FIFA eftir atvik sem kom upp á dögunum.

Rubiales hefur neitað að segja starfi sínu lausu og gaf út yfirlýsingu eftir úrslitaleik HM kvenna milli Spánar og Englands.

Rubiales sást kyssa Jenni Hermoso, fyrirliða Spánar, á óviðeigandi hátt eftir viðureignina og hefur fengið harkalega gagnrýni í kjölfarið.

Sky Sports greinir nú frá að Rubiales sé kominn í 90 daga bann frá fótbolta og má ekki hafa samband við Rubiales eða hennar fjölskyldu á þeim tíma.

Pressan er að aukast verulega á Rubiales að segja af sér en hvort það gerist mun koma í ljós á næstu dögum eða vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern