fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Salah hefði fengið hærri laun en Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 10:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefði getað fengið hærri laun en Cristiano Ronaldo í Sádi Arabíu ef skipti til Al Ittihad gengu í gegn.

Salah er leikmaður Liverpool en hann var orðaður við Al Ittihad í gær sem er að styrkja sig fyrir komandi átök sem og önnur lið í Sádi Arabíu.

Blaðamaðurinn Ben Jacobs greinir frá því að Al Ittihad hafi verið tilbúið að borga Salah hærri laun en Ronaldo fær hjá Al Nassr.

Al Ittihad var tilbúið að borga Salah 1,25 milljónir punda á viku sem er gríðarlega há upphæð og myndi gera hann að einum launahæstaleikmanni heims.

Liverpool hefur þó engan áhuga á að selja Salah sem spilaði alla leiki liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður