fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Dætur stjarnanna þéna svakalegar upphæðir – Fær 500 milljónir á hverju ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dætur stórstjarna eru margar að gera það gríðarlega gott á samskiptamiðlum sem og í öðrum verkefnum í lífinu.

The Sun birti athyglisvert myndband á Twitter síðu sinni í gær þar sem fjallað er um nokkrar dætur fótboltamanna sem og þjálfara.

Þessar ágætu stúlkur þéna vel á hverju ári en það tengist foreldrum þeirra ekki neitt enda hafa þær unnið fyrir eigin velgengni.

Um er að ræða dætur Jose Mourinho, Pep Guardiola, Alan Shearer og Michael Owen svo eitthvað sé nefnt.

Dóttir Mourinho er talin þéna mest eða um þrjár milljónir punda á ári en hún rekur sitt eigið fyrirtæki sem sérhæfir sig í skartgripum.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður