fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Erik ten Hag skautaði rosalega framhjá spurningum um Mason Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United skautaði framhjá spurningum um Mason Greenwood en United tók ákvörðun í vikunni að hann spili ekki aftur fyrir félagið.

Greenwood var við það að snúa aftur þegar félagið bakkaði með þá ákvörðun og ákvað að losa sig við hann.

Greenwood var grunaður um ofbeldi í nánu sambandi en rannsókn lögreglu var felld niður.

Mason Greenwood

„Við erum ekki á nógu góðum stað sem lið, ég þarf að vinna mikið og einbeita mér að liðinu,“ segir Ten Hag.

„Ég einbeiti mér að leikmönnum sem eru til staðar, ég get aðeins rætt um frammistöður, hópinn og hvað við þurfum að bæta er augljóst.“

„Við verðum að bæta okkur og setja alla orkuna í þessa frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði