fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Íslenska landsliðið upp um eitt sæti á heimslistanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 16:30

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna er í 14. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag, föstudag. Liðið fer upp um eitt sæti á listanum frá því í júní.

Íslenska liðið hefur spilað tvo vináttulandsleiki frá útgáfu síðasta lista, Ísland tapaði 1-2 gegn Finnlandi og vann 1-0 gegn Austurríki.

Næst á dagskrá hjá íslenska liðinu eru leikir í Þjóðadeild kvenna þar sem Ísland á heimaleik gegn Wales 22. september og útileik gegn Þýskalandi 26. september. Mótsmiðasala fyrir þjóðadeildina er í fullum gangi, hægt er að tryggja sér miða hér.

Svíþjóð situr í toppsæti listans eftir gott gengi á heimsmeistaramótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina