fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Leikmaður sem United vill kaupa sást stíga upp í flugvél í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn, Altay Bayındır sást fara upp í flugvél í morgun. Hann er að fljúga frá Tyrklandi til Manchester en Manchester United reynir að kaupa hann.

Bayındır er 25 ára gamall og mun koma til United frá Fenerbache. Hann á nokkra leiki að baki fyrir landslið Tyrklands.

Koma Bayındır verður til þess að United mun selja Dean Henderson en nokkur félög hafa áhuga á enska markverðinum.

Bayındır hefur spilað yfir 100 leiki fyrir Fenerbache í úrvalsdeildinni í Tyrklandi en United greiðir um 6 milljónir punda fyrir hann.

Félagið vonast til að fá um 20 milljónir punda fyrir Henderson en Nottingham Forest og Crystal Palace hafa áhuga á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði