fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Manchester United hafnaði stærsta tilboði sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafnað stærsta tilboði sögunnar í markvörð í kvennaboltanum, félagið vill ekki selja Mary Earps.

Earps var frábær á HM kvenna sem er nýlokið en enska liðið tapaði þar í úrslitaleik.

Earps á ár eftir af samningi sínum en félagið vill halda henni og bjóða henni nýjan og betri samning.

United hefur styrkt lið sitt í sumar og er hugur í félaginu að sækja til sigurs í kvennaboltanum.

United endaði í öðru sæti á síðustu leiktíð þar sem Earps átti frábæru gengi að fagna, ekki kemur fram frá hvaða félagi tilboðið kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði