fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Blikar einu skrefi frá sögulegu afreki eftir frábæran sigur í Norður-Makedóníu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er einu skrefi frá sögulegu afreki eftir góðan 0-1 sigur á FC Struga frá Norður-Makedóníu í umpili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

Það var Höskuldur Gunnlaugsson sem skoraði eina mark Blika í fyrri hálfleik. Höskuldur spólaði sig í gegnum vörn Struga og þrumaði boltanum í netið.

Leikurinn fór ekki fram á heiamvelli Struga en völlurinn sem notaður var, var ekki upp á marga fiska.

Ekki hjálpaði til að mikið rok var í síðari hálfleik sem var beint á mark Blika. Bæði Struga og Blikar fengu færi til að skora í síðari hálfleik en það tókst ekki.

Seinni leikurinn fer fram efitr viku í Kópavogi en þar geta Blikar, fyrstir íslenskra liða tekið skrefið í riðlakeppni Evrópukeppnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar