fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður gefur sögusögnum dagsins um Salah byr undir báða vængi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 15:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein, virtur blaðamaður The Athletic, segir að áhugi Al Ittihad á Mohamed Salah sé sannarlega til staðar.

Fyrr í dag sagði spænski miðillinn Relevo frá því að Al Ittihad hafi boðið Salah laun sem eru hærri en þau sem Cristiano Ronaldo þénar hjá Al Nassr og myndu jafnframt gera Egyptann að launahæsta leikmanni sádiarabísku deildarinnar.

Salah skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Liverpool í fyrra en Al Ittihad myndi greiða meira fyrir hann en Al Hilal greiddi fyrir Neymar á dögunum, meira en 77 milljónir punda .

Ornstein segir að á þessu stigi málsins sé mikil óvissa en umboðsmaður Salah hafnaði í sumar orðrómum um Al Ittihad.

Það virðist hins vegar sem svo að sádiarabíska félagið hafi endurvakið áhuga sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur