fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Eini maðurinn sem kemst nálægt Messi í Bandaríkjunum er fyrrum hermaður sem fylgir honum á ótrúlegustu staði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eini maðurinn sem kemst nálægt Lionel Messi þessa dagana í MLS deildinni er Yassine Chueko, lífvörður kappans. Hann fylgir honum hvert fótmál.

Ef Messi fagnar mörkum sínum fyrir Inter Miami er lífvörðurinn geðþekki á sprettinum til að passa að enginn komist nálægt Messi.

Það var David Beckham sem réð þennan fyrrum hermann til starfa þegar Inter tókst að semja við Messi.

Messi æði er í Bandaríkjunum en þessi magnaði knattspyrnumaður hefur verið gjörsamlega frábær frá því að hann kom til félagsins.

Yassine Chueko er var í sjóhernum um langt skeið og hefur einnig verið að keppa sem MMA bardagakappi.

Messi og fjölskylda hans hafa komið sér vel fyrir í Miami en kappinn átti glæsilega íbúð í borginni áður en hann flutti þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur