fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Erfiður leikur við krefjandi aðstæður – „Þetta er ekki beint eitthvað teppi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 06:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Struga frá Norður-Makedóníu í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Leikið er ytra. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, er brattur fyrir leik kvöldsins.

„Þetta er fallegt umhverfi og það er búið að taka vel á móti okkur, spennandi leikur framundan svo það er flott að vera hér,“ segir Höskuldur.

Hann segir að leikur kvöldsins verði allt annað en auðveldur og líklega mjög frábrugðinn þeim sem verður á Kópavogsvelli eftir viku.

„Þetta verður alltaf krefjandi leikur. Við erum búnir að greina þá vel og þetta er hörkulið, annars væru þeir ekki komnir á þetta stig. Við erum komnir með ágæta mynd á hvar þeir geta sært okkur og öfugt.

Þetta er ekki beint eitthvað teppi svo maður þarf að aðlagast því. Góð úrslit munu nást með baráttu og að menn séu tilbúnir að vinna sín návígi og bakka hvorn annan upp. Þetta verður vissulega aðeins öðruvísi leikur en á Kópavogsvelli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“