fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Klopp sendi endalaust af SMS skilaboðum sem skiluðu ekki árangri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt því The Athletic reyndi Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hvað hann gat til þess að fá Moises Caicedo til félagsins frá Brighton.

Brighton samþykkt 111 milljóna punda tilboð Liverpool í Caicedo en leikmaður hafnaði því að fara til Liverpool og vildi aðeins fara til Chelsea.

Athletic segir að Jurgen Klopp hafi sent mörg sms skilaboð til Caicedo og útskýr fyrir honum hversu mikið félagið vildi fá hann.

Caicedo svaraði að lokum og tjáði Klopp það að hann vildi ekki koma á Anfield, hugur hans væri hjá Chelsea og þangað vildi hann fara.

Chelsea lagði svo fram tilboð til Brighton sem var samþykkt og Caicedo gekk í raðir Chelsea fyrir 115 milljónir punda nokkrum dögum síðar.

Caicedo lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea um liðna helgi og kom þar við sögu í tapi gegn West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð