fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Halda því fram að Heimir og Jamaíka vilji fá Greenwood – Gæti skipt yfir í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 10:01

Heimir Hallgrímsson er landsliðsþjálfari Jamaíka / Getty, samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Daily Mail segir að frá og með næsta mánuði geti Mason Greenwood framherji Manchester United orðið landsliðsmaður Jamaíka.

Greenwood spilar ekki aftur fyrir United en félagið tók þá ákvörðun í vikunni, tengist það grun um ofbeldi hans í nánu sambandi sem framherjinn hafnar.

Var Greenwood undir rannsókn lögreglu í heilt ár en málið var að lokum fellt niður.

Daily Mail segir ekki útilokað að Greenwood spili aftur fyrir enska landsliðið ef hann sýnir betri hegðun og kemur ferli sínum af stað. Blaðið bendir þó á það að Jamaíka sé kostur.

„Það er áhugi frá Jamaíka,“
segir í grein Daily Mail en Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands stýrir liðinu.

Frá og með næsta mánuði leyfa reglur FIFA það að Greenwood skipti yfir til Jamaíka en þangað á hann ættir að rekja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar