fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hraunar yfir ákvörðun Ten Hag í sumar og segir hana ranga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton fyrrum framherji í ensku úrvalsdeildinni segir að Manchester United hafi gert stór mistök þegar ákveðið var að Bruno Fernandes yrði fyrirliði liðsins.

Fernandes var gerður að fyrirliða í sumar en það var ákvörðun Erik ten Hag, stjóra liðsins að svipta Harry Maguire bandinu og gera Bruno að fyrirliða.

„Fernandes á ekki að vera fyrirliði Manchester United, alls ekki,“ segir Sutton.

Getty

„Hann er bara enginn leiðtogi, það er mín útskýring,“ segir Sutton og segir Fernandes að hætta að kenna dómurum um ófarir United.

„Þetta snýst um að taka ábyrgð þegar þú ert fyrirliði, Manchester United hefur litið út eins og lið í æfingaleikjum í upphafi móts. Hann þarf að vera leiðtogi og ekki kenna dómurum um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum