fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Er opinn fyrir því að fara frá Arsenal til Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur áhuga á Folarin Balogun, leikmanni Arsenal og hefur sett sig í sambandi við kappann. Evening Standard segir frá.

Það er ekki útlit fyrir að Balogun fái stórt hlutverk hjá Arsenal á þessari leiktíð og er félagið opið fyrir því að selja. Skytturnar hafa hins vegar skellt 50 milljóna punda verðmiða á bandaríska landsliðsframherjann sem raðaði inn mörkum fyrir Reims á láni á síðustu leiktíð.

Balogun hefur einnig verið sterklega orðaður við Monaco og 34 milljóna punda tilboði félagsins þegar verið hafnað af Arsenal.

Chelsea er einnig á höttunum á eftir Balogun og hefur sett sig í samband við hann. Er framherjinn sagður opinn fyrir því að fara á Stamford Bridge.

Mauricio Pochettino vill ólmur bæta framherja við sitt lið eftir erfiðleika í upphafi leiktíðar.

Fulham fylgist þá einnig með gangi mála hjá Balogun. Liðið missti Aleksandar Mitrovic til Al Hilla á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“