fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Manchester United sýnir Verratti áhuga en það er annari risi við borðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 13:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og FC Bayern eru bæði að skoða það að gera tilboð í Marco Verratti miðjumann PSG sem er til sölu.

Verratti er til sölu fyrir 51 milljón punda ef marka má franska fjölmiðla í dag.

L’Equipe fjallar um málið en Verratti er þrítugur og hefur verið hjá PSG í ellefu ár.

Miðjumaðurinn frá Ítalíu hefur áhuga á að fara og var nálægt því að fara til Sádí Arabíu en það virðist ekki á borðinu eins og er.

Miðsvæði Manchester United er þunnskipað og Thomas Tuchel þjálfari Bayern vill ólmur fá inn miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar