fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Búist við að United greini frá því hver ákvörðunin með Greenwood er í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 11:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic segir alla búast við því að Manchester United greini frá ákvörðun varðandi Mason Greenwood nú í dag.

Ornstein segir hins vegar að United sé ekki búið að ákveða hvort Greenwood fái tækifæri hjá félaginu eða verði sparkað burt.

Greenwood hefur ekki æft í átján mánuði eftir að hann var sakaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi. Málið var fellt niður og Greenwood og unnusta hans hafa eignast barn saman.

„Við erum að búast við fréttum í dag,“ segir Ornstein.

Hann segir hins vegar að United sé ekki búið að taka endanlega ákvörðun, fyrir helgi var talið að hann fengi annað tækifæri en um helgina var talið að samningi hans yrði rift.

Greenwood er 21 árs gamall sóknarmaður en staða hans er í lausu lofti en gæti komið í ljós síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir