fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fyrstur til að gefast upp í Sádí Arabíu – Jota er á förum eftir tæpan mánuð þar í landi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jota hinn 24 ára gamli framherji Al-Ittihad í Sádí Arabíu er sagður á förum frá félaginu aðeins mánuði eftir að hafa gengið í raðir félagsins.

Jota var keyptur frá Celtic í sumar og er í hópi þeirra leikmanna sem hafa heillast af tilboðum frá Sádí Arabíu.

Fjölmiðlar í Sádí Arabíu segja frá því að Jota sé að fara frá Al-Ittihad en engar frekari útskýringar eru á því.

Hópur leikmanna hefur farið til Sádí Arabíu í sumar og hækkað laun sín hressilega, Jote hefur spilað tvo deildarleiki fyrir Al-Ittihad en þeir verða líklega ekki fleiri.

Jota er 24 ára gamall sóknarmaður frá Portúgal en ekki kemur fram hvert hann fer frá Al-Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“