fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Njósnarar Manchester United oft sést í Noregi – Undrabarn á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að senda njósnara til Noregs til að fylgjast með strák sem ber nafnið Sverre Nypan.

Fáir hafa heyrt þetta nafn áður en hann spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Rosenborg aðeins 15 ára gamall.

Norski miðillinn TV2 segir að njósnarar Man Utd hafi mætt á leiki með Rosenborg í heilt ár til að sjá miðjumanninn spila.

Þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gamall í dag hefur Nypan spilað 19 leiki fyrir Rosenborg og skorað í þeim tvö mörk.

Um er að ræða gríðarlegt efni en ólíklegt er að enska stórliðið kaupi hann í þessum glugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag