fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Baunar á stjörnuna og segir hann ömurlegan á æfingum: Verið einn sá besti í langan tíma – ,,Viðbjóður að horfa á“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 14:00

Andy Robertson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, fyrrum leikmaður Liverpool, er í raun hissa á að fyrrum liðsfélagi sinn, Andy Robertson, sé atvinnumaður í fótbolta.

Oxlade-Chamberlain var lengi í varahlutverki hjá Liverpool en Robertson hefur fest sig í sessi sem einn allra besti vinstri bakvörður úrvalsdeildarinnar.

Þrátt fyrir það er Robertson víst alveg ömurlegur í reitabolta á æfingum og sinnir bæði varnarvinnunni og sóknarvinnunni illa í þeirri æfingu.

Oxlade-Chamberlain talar um einn þann versta sem hann hefur séð á æfingu sem er svo sannarlega ekki mikið hrós.

,,Hann er mögulega sá versti sem ég hef spilað með í reit. Þú horfir á hann æfa, ég skil ekki hvernig hann er svona góður í fótbolta,“ sagði Oxlade-Chamberlain.

,,Það var í raun viðbjóður að horfa á hann og ég mun standa við þessi orð fyrir framan myndavélina.“

,,Ég hika ekki við að nefna þetta við hann og hann mun viðurkenna það, hann er ömurlegur í reitarbolta. Hann hreyfir sig varla og er líklegur í að detta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“