fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Varð einn sá besti en byrjaði ömurlega á nýja vinnustaðnum: Hélt að tvíburinn væri mættur – ,,Ótrúlegt að horfa á þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var alls ekki frábær fyrstu tvo dagana hjá svissnenska félaginu Basel.

Frá þessu greinir þjálfarinn Heiko Vogel en hann vann með Salah hjá félaginu árið 2012 og tók ákvörðun um að semja við Egyptann.

Þjálfarateymi Basel efaðist um Salah til að byrja með eftir frammistöðu hans á æfingasvæðinu en fyrstu tveir dagarnir voru erfiðir.

Það var svo slæmt að Vogel velti því fyrir sér hvort Salah ætti tvíburabróður eftir að hafa séð myndbönd af vængmanninum á YouTube.

,,Ég sagði við hann að hann ætti bara að æfa eins og venjulega, að við værum nú þegar búnir að taka ákvörðun,“ sagði Vogel.

,,Þegar hann mætti til æfinga á fyrsta degi þá voru allir að fylgjast með honum og við veltum því fyrir okkur hvort hann ætti tvíburabróður.“

,,Seinni dagurinn var aðeins betri en ekki góður. Svo kom þriðji dagurinn og hann tók alla í gegn, hann var óstöðvandi. Það var ótrúlegt að horfa á þetta.“

,,Hann var svo lipur, svo kraftmikill. Ef hann var með boltann þá þýddi það mark. Eftir þessa frammistöðu vissum við af hverju við vildum semja við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Í gær

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist