fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Mac Allister fékk beint rautt spjald – Margir ósammála dómnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister fékk að líta beint rautt spjald í dag er Liverpool spilaði við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn er enn í gangi en staðan er nú orðin 3-1 fyrir Liverpool en staðan var 2-1 er Mac Allister var sendur af velli.

Dómarar leikisns ákváðu að senda Mac Allister í sturtu fyrir nokkuð groddaralegt brot en skoðanir stuðningsmanna virðast misjafnar.

Margir vilja meina að Mac Allister hafi ekki átt skilið beint rautt en hann er aðeins að spila sinn annan deildarleik fyrir félagið eftir að hafa komið frá Brighton.

Dæmi nú hver fyrir sig en atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag