fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Falleg ástæða á bakvið fögnin hans nýlega – Gerir það aðeins fyrir börnin

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Inter Miami, hefur útskýrt það af hverju hann fagnar á sérstakan hátt á heimaleikjum liðsins.

Messi hefur sést fagna mörkum sínum vel með Miami og hermir oft eftir ofurhetjum – nefna má Thor, Black Panther og Spiderman.

Ástæða þess er falleg en Messi reynir þannig að ná sambandi við syni sína sem eru í stúkunni í Miami.

Messi á þrjá syni sem fylgjast með föður sínum spila og í dag meira en áður.

,,Þrír strákarnir mínir eru enn í sumarfríi og eru ekki byrjaðir í skólanum svo á hverju kvöldi horfum við á ofurhetju myndir,“ sagði Messi.

,,Þeir stungu upp á þessari hugmynd svo í hvert skipti sem ég skora og þeir eru í stúkunni þá fagna ég eins og ofurhetja.“

,,Ég get bara gert þetta á heimavelli þegar krakkarnir eru þar svo við getum átt þessar minningar saman.“



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“