fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433

Segist þekkja umboðsmann Maguire vel – Greinir frá af hverju hann hafnaði West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víst komið í ljós af hverju varnarmaðurinn Harry Maguire hafnaði því að ganga í raðir West Ham í sumar.

Maguire var fyrirliði Manchester United í fyrra en hefur misst sæti sitt í liðinu undir Erik ten Hag.

West Ham hafði mikinn áhuga á að fá enska landsliðsmanninn í sínar raðir en hann hafnaði boðinu á að færa sig til London.

Sam Allardyce, fyrrum stjóri West Ham, segist vita af hverju en hann þekkir umboðsmann leikmannsins vel.

,,Hann hafnaði West Ham, hann hafnaði boðinu þeirra. Ég þekki umboðsmanninn hans mjög vel,“ sagði Allardyce.

,,Ég segi þetta án þess að vanvirða West Ham – hann vill ekki fara þangað vegna vandræða síðustu leiktíðar þar sem þeir voru í fallbaráttu. Hann vill eitthvað stærra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag