fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sást á hækjum stuttu eftir aðgerðina – Verður lengi frá

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, verður lengi frá vegna meiðsla og missir af stórum hluta tímabilsins.

Belginn meiddist í opnunarleik tímabilsins gegn Burnley og er nú búinn í aðgerð.

Mynd af De Bruyne á hækjum birtist nú rétt fyrir helgi en hann mun taka dágóðan tíma í að jafna sig.

Það er mikið áfall fyrir Englandsmeistarana en De Bruyne er einn allra besti leikmaður deildarinnar.

Mynd af honum eftir aðgerðina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu