fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fleiri djarfar myndir staðfesta orðrómana um stjörnuparið

433
Föstudaginn 18. ágúst 2023 21:30

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það liggur enginn vafi á því að knattspyrnumaðurinn Mauro Icardi og Wanda Nara eru tekin saman á ný eftir stormasöm sambandsslit.

Wanda og Icardi voru hætt saman eftir átta ára hjónaband og voru sambandsslitin áberandi í fjölmiðlum.

Þau eru hins vegar tekin saman á ný og birtu þau myndir af sér saman á snekkju á dögunum. Þar vekur djarft bikiní Wöndu athygli. Myndirnar má sjá hér neðar.

Hjónaband þeirra Wöndu og Icardi hefur í raun farið fram fyrir framan heimspressuna frá upphafi. Þau eru bæði skrautlegir karakterar og er aldrei lognmolla í kringum þau. Þá hafa þau oft hætt saman og byrjað saman á ný.

Fyrr í sumar fyrr í sumar birtust fréttir þess efnis að Wanda og Icardi væru tekin saman á ný og nýjar myndir staðfesta það án efa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig